Main character
 
 
Áin í hrauninu
Í bláum draumi hún unir ein
Með ærslum leikur á strengi og flúðir
Og glettinn skvettir á gráan stein
Í hyl og lygnu er hægt á ferð
Með hæverskum þokka
Hún fremur þá list sem fegurst er
Ég heyri óminn í hjarta mér
Ég heyri óminn í hjarta mér